Örlítið um slangur á degi íslenskrar tungu og tillaga að verkefni
top of page
Search
Eitt af því sem talið er einkenna málfar ungs fólks er það sem kallað hefur verið slangur. Hugtakið vísar í orðaforða sem einkennir...
Helga Hilmisdóttir
- Oct 18, 2022
- 3 min
Þýðir örugglega örugglega að eitthvað sé öruggt?
Ef einhver spyr mig hvort ég ætli að fara norður um jólin og ég svara „já, örugglega“, hvað skyldi ég þá eiga við? Sennilega myndi...
138 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- Sep 27, 2022
- 2 min
Ensk blótsyrði á Twitter – norræn samanburðarrannsókn
Um miðjan ágúst var haldið málþing í Reykjavík um notkun enskra málbeitingarmerkja í norrænum málum. Málbeitingarmerki er hugtak sem...
325 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- May 23, 2022
- 3 min
Hún er bad bitch og brazy
Þegar verið er að rannsaka málfar unglinga er mikilvægt að fylgjast með því sem er að gerast í menningarheimi þeirra. Tónlist, vinsælir...
213 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Feb 11, 2022
- 2 min
„Omg hann er gg næs“
Unglingamál verður sífellt alþjóðlegra með aukinni netnotkun og samskiptum þvert á tungumál og menningarheima. Unglingum virðist ganga...
241 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Dec 22, 2021
- 2 min
Chillax gaur
Fyrir marga unglinga eru jólin kærkominn tími til þess að tjilla ʻslappa afʼ og njóta þess að vera í fríi. Af niðurstöðum...
88 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- Dec 14, 2021
- 4 min
Oh my god ég elska þetta!
Enska orðasambandið oh my god heyrist all oft í hversdagslegum samtölum á Íslandi, Skandinavíu og víðar um Evrópu. Eftirfarandi brot er...
333 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Nov 25, 2021
- 3 min
Án gríns!
Orðasambandið án gríns (einnig án djóks) er ekki nýtt í málinu en svo virðist sem unglingar noti það nú á nýjan hátt. Lítum á tvö brot úr...
114 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- Nov 16, 2021
- 3 min
Fylgjast íslenskir unglingar með fréttum?
Eitt af því sem við spurðum um í skólaviðtölum rannsóknarverkefnisins Íslenskt unglingamál var hvort og hvernig nemendur fylgdust með því...
73 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Oct 12, 2021
- 3 min
SLAY! Að hafa vald á orðinu
Unglingar víða um heim kannast við það að fá kjánahroll, finnast fyndið eða verða jafnvel pirraðir þegar fullorðið fólk, ekki síst...
583 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Oct 1, 2021
- 2 min
„Þetta teiti var svo lit marr þú hefðir átt að mæta gaur“
Eins og fram hefur komið í færslum hér í blogginu þá erum við m.a. að rannsaka slangurorðaforða unglinga. Kannanir á slangri voru lagðar...
140 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- Sep 23, 2021
- 2 min
Allir eru bara dáldið crazy!
Þegar hlustað er á samtöl sem tekin voru upp innan rannsóknarverkefnisins Íslenskt unglingamál má heyra ýmis aðkomuorð sem notuð hafa...
119 views1 comment
Helga Hilmisdóttir
- Sep 9, 2021
- 3 min
„Megum við leava eða?“ – Nokkur orð um dönskutíma í samkomubanni
Samkomutakmarkanir á tímum COVID komu hart niður á samfélaginu, ekki síst á ungmennum sem misstu úr skóla svo vikum skipti....
73 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Aug 31, 2021
- 2 min
„Ég held að fatastíllinn hennar er skrítinn sko“
Þegar ég ræði um málfar unglinga við eldra fólk segist það gjarnan hafa tekið eftir því að viðtengingarháttur sé á undanhaldi í máli ungs...
97 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Aug 17, 2021
- 2 min
Þetta er eitthvað annað!
Eitt af því sem einkennir slangurmál unglinga í hinum vestræna heimi er tíð notkun orðasambanda og upphrópana úr ensku (t.d. ómægod og...
162 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Jun 24, 2021
- 3 min
Bara eitthvað
Svo virðist sem unglingar noti sviðsetningar í samtölum æ oftar og í meira mæli en fullorðnir. Með hugtakinu sviðsetning er átt við það...
134 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- Jun 14, 2021
- 2 min
Hvað segir þú við þann sem þú ert reið(ur) við?
Eins og fram hefur komið hér í fyrri færslum stendur til að halda norræna blótsyrðaráðstefnu í byrjun desember (sjá hér). Til að varpa...
69 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- Jun 9, 2021
- 3 min
Útaf mar er oft að læra og eitthvað
Eitt af því sem ég hef rekið augun í við skráningu talmálsefnis sem safnað var í rannsóknarverkefninu Íslenskt unglingamál er notkun...
91 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
- May 27, 2021
- 3 min
Beisiklí
Nýlega skráði ég um 45 mínútna langt hlaðvarpsviðtal við tvær stúlkur, 19 og 20 ára, sem segja frá tiltekinni atburðarás með því að svara...
125 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
- May 19, 2021
- 2 min
Þetta var helvíti solid! – um blótsyrði í tölvuleik unglingsstráka
Þann 2. og 3. desember verður haldin norræn blótsyrðaráðstefna í Reykjavík, SwiSca 7, sjá tengil hér. Af því tilefni langaði mig að þessu...
250 views0 comments
bottom of page