Ögglí og fögglí í Reykjavík
top of page
Search
Stundum er bara eitthvað í umhverfinu sem kallar á stuttan pistil eða athugasemd. Að þessu sinni langar mig að benda á orðið ugly sem...
Ragnheiður Jónsdóttir
May 6, 20213 min read
„FOKK er notað alla daga alltaf það er hægt að nota það fyrir allt og ekkert“
Notkun blótsyrða virðist nátengd sjálfsmynd unglinga, samstöðu þeirra og tengslum (sjá t.d. Stapleton 2010; Stenström 2014) en samkvæmt...
134 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
Apr 30, 20212 min read
Að slæta í dm og skjóta message
Í slangurorðakönnuninni sem lögð var fyrir unglinga skólaárið 2019‒2020 var spurt um orð yfir það að senda skilaboð í gegnum...
103 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Apr 19, 20214 min read
Staðalmyndir, lífsstíll og tungumál
Í upphafi verkefnatímabilsins, áður en ég fór að safna hljóðupptökum af raunverulegum samtölum unglinga, notaði ég tímann til að kynna...
76 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
Apr 15, 20212 min read
Bruh þetta er swag!
Ensk aðkomuorð sem hafa verið í málinu síðan fyrir seinni heimsstyrjöld eru flest komin úr breskri ensku en nýleg orð virðast yfirleitt...
155 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
Apr 8, 20212 min read
Um druslur og tussur
Eitt aðaleinkenni unglingamáls er slangur og skiptir það miklu máli í samskiptum og við sköpun sjálfsmyndar. Í síðustu tveimur færslum...
314 views0 comments
Ragnheiður Jónsdóttir
Mar 15, 20213 min read
„Hversu mikill king“
Í framhaldi af síðustu færslu um kveðjur langar mig að fjalla svolítið meira um slangurorða-könnunina sem þar var minnst á. Hún var lögð...
164 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Nov 3, 20202 min read
Bæææ skvís! Love ya!
Á myndinni sem fylgir þessari færslu má sjá Neil Armstrong kveðja jarðarbúa áður en hann stígur upp í geimskutlu sem á eftir að fara með...
155 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Oct 16, 20203 min read
Hey gaur, tékkaðu á því sem ég var að skrifa!
Í síðustu viku lauk ég við að skrá fjórða skjalið með upptökum tveggja drengja sem eru að spila tölvuleikinn Grand Theft Auto. Samtals er...
115 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Oct 5, 20204 min read
Um what og aðrar málnotkunarlegar tökur
jess, fokk, sorrí, döh, doh, oh no, meh og oh my god! Öll könnumst við við þessi orð sem heyrast æ oftar í hversdagslegu tali fólks á...
127 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Sep 17, 20202 min read
Diamonds, buxur og turtleneck og kallinn bara nettur!
Eitt af því sem spilarar í tölvuleiknum Grand Theft Auto gera er að skapa sér ímynd með því að klæða „kallinn sinn“ í flott föt og velja...
123 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Sep 11, 20202 min read
Unglingar og eitthvað svoleiðis – um opna flokka í samtölum
Vorið 1993 gerðu nokkrir fræðimenn í Noregi stóra rannsókn á hversdagslegum samtölum unglinga í London (sjá Stenström, Andersen og Hasund...
82 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Aug 19, 20202 min read
Þúst!
Eins og ég nefndi í síðasta bloggi er þúst 18. algengasta orðið í samtölunum sem við höfum tekið upp í grunn- og framhaldsskólum...
190 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Aug 14, 20202 min read
30 algengustu orðin í gagnagrunni rannsóknarverkefnisins Íslenskt unglingamál
Til gamans tók ég saman lista yfir 30 algengustu flettiorðin í gagnagrunninum eins og hann er í dag. Til að einfalda málið skoðaði ég...
205 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Aug 10, 20202 min read
Þetta er svo fokking nett! Ensk orð í tölvuleikjum grunnskólanema
Undanfarna daga hef ég verið að skrá samtal tveggja fimmtán ára drengja sem eru að spila vinsælan tölvuleik sem heitir Grand Theft Auto....
108 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
May 29, 20203 min read
Urg eða steiktar raddir
Í Ameríku er eitt helsta umkvörtunarefni eldra fólks varðandi málnotkun unglinga það sem á ensku hefur verið kallað creaky voice eða...
92 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
May 20, 20203 min read
Að setja atburði á svið
Eitt af því sem virðist einkenna unglingamál almennt er tíð notkun sviðsetninga. Ég vil ekki kalla þetta beinar tilvitnanir eins og...
164 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
May 13, 20203 min read
Sitthvað um eitthvað
Ef ég ætti að giska á hvaða orð kæmu oftast fyrir í samtölunum sem ég hef verið að skrá undanfarna mánuði myndi ég hiklaust segja já,...
222 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
May 7, 20202 min read
Hnykkjarar, framtíðardraumar og tilvitnanir í YouTube
Í eftirfarandi samtalsbroti er stjórnandi að spjalla við nemendur í áttunda bekk á höfuðborgarsvæðinu um hvað þeir sjái fyrir sér að...
71 views0 comments
Helga Hilmisdóttir
Apr 29, 20202 min read
Mér líður eins og þetta sé góð hugmynd!
Samkvæmt Íslenskri nútímamálsorðabók merkir ópersónuleg notkun sagnarinnar líða að ‘vera við ákveðna líðan eða heilsu, hafa það gott eða...
118 views0 comments
bottom of page