Ragnheiður JónsdóttirDec 22, 20212 minChillax gaurFyrir marga unglinga eru jólin kærkominn tími til þess að tjilla ʻslappa afʼ og njóta þess að vera í fríi. Af niðurstöðum...
Helga HilmisdóttirDec 14, 20214 minOh my god ég elska þetta!Enska orðasambandið oh my god heyrist all oft í hversdagslegum samtölum á Íslandi, Skandinavíu og víðar um Evrópu. Eftirfarandi brot er...
Ragnheiður JónsdóttirOct 12, 20213 minSLAY! Að hafa vald á orðinuUnglingar víða um heim kannast við það að fá kjánahroll, finnast fyndið eða verða jafnvel pirraðir þegar fullorðið fólk, ekki síst...
Ragnheiður JónsdóttirOct 1, 20212 min„Þetta teiti var svo lit marr þú hefðir átt að mæta gaur“Eins og fram hefur komið í færslum hér í blogginu þá erum við m.a. að rannsaka slangurorðaforða unglinga. Kannanir á slangri voru lagðar...
Ragnheiður JónsdóttirApr 30, 20212 minAð slæta í dm og skjóta messageÍ slangurorðakönnuninni sem lögð var fyrir unglinga skólaárið 2019‒2020 var spurt um orð yfir það að senda skilaboð í gegnum...
Ragnheiður JónsdóttirApr 8, 20212 minUm druslur og tussurEitt aðaleinkenni unglingamáls er slangur og skiptir það miklu máli í samskiptum og við sköpun sjálfsmyndar. Í síðustu tveimur færslum...